Skip to main content
Þarftu að endurgera baðherbergið?

Baðlausnir - G Verk

Baðlausnir sérhæfir sig í enduruppgerð baðherbergja, frá niðurrifi að full frágengnu baðherbergi.

Ferlið er einfalt: Þú bókar skoðun og starfsmaður frá Baðlausnum kemur í heimsókn og fer yfir útfærslur og í framhaldi færðu Grunnteikningu af baðherberginu ásamt vinnutilboði.

Við samþykkt á tilboði aðstoða Baðlausnir viðskiptavininn við efnisval á öllu sem við kemur baðherberginu ef óskað er eftir því, ss val á flísum, speglum, salernistækjum, sturtugleri, innréttingu osf.

Baðlausnir er með alla iðnaðarmenn: Smiðir, Rafvirkjar, píparar, málarar, flísarar og Múrarar.

Með því að vera með alla iðnaðarmenn og verkstjóra einfaldar framkvæmdir fyrir framkvæmdar aðila.


Skoðunargjald 2025 (innifalið er að gera grunnteikningu af baðherberginu)

1             höfuðborgarsvæðið = 19.900 kr + vsk
2             Dreifbýli að Selfoss og borganes = 36.500 kr + vsk

Skoða myndir af verkum
Panta Skoðun