G Verk er alhliða Verktaka fyrirtæki með alla iðnaðarmenn á einum stað
Smiðir okkar taka að sér alla tegundir trésmíðavinnu hvort sem er innan- eða utanhúss.
Pípulagningamenn okkar veita alhliða pípulagningaþjónustu og taka að sér hvaða verk sem er tengt pípulögnum.
Rafvirkjar okkar hafa áralanga reynslu af allri almennri raflagnavinnu.
Flísararnir sjá um allar tegundir flísalagna, innan, utanhús og baðherbergi.
Málarar okkar taka að sér alla húsamálun á stórum og smáum byggingum.
Múrarar okkar taka að sér verkefni svo sem múrvinnu innan og utanhús ásamt flotun.
Teikna upp grunnteikningar af baðherbergjum.